fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Guler, leikmaður Tyrklands og Real Madrid, hefur skotið á miðjumanninn Dominik Szoboszlai.

Szoboszlai og Guler hafa mæst tvisvar á stuttum tíma en Tyrkland mætti Ungverjalandi í Þjóðadeildinni.

Tyrkirnir voru í litlum vandræðum með þá ungversku og unnu samanlagðan 6-1 sigur.

Szoboszlai lét í sér heyra á Instagram eftir leik og var það eitthvað sem Guler var lítið hrifinn af – hann skaut þar á mínútur Guler í deildinni með Real á tímabilinu.

,,Þessi gaur er brandari. Er ekki nóg að skora sex mörk til að fá þig til að þegja?“ skrifaði Guler á móti.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli
433Sport
Í gær

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar