fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, fyrrum leikmaður Bayern Munchen, var nálægt því að missa fótinn stuttu áður en hann lagði skóna á hilluna.

Ribery greinir sjálfur frá en hann gekkst undir aðgerð undir lok ferilsins en hann hætti að spila árið 2022.

Frakkinn segist hafa verið dauðhræddur á þessum tíma en hann þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í um tvær vikur.

,,Ég byrjaði að finna meira til í hnénu með tímanum, ég gat ekki æft á milli leikja og þurfti að verja sjálfan mig,“ sagði Ribery.

,,Ég gekkst undir aðgerð í Austurríki og hún heppnaðist vel. Um fimm mánuðum seinna þá fékk ég slæma sýkingu á sama stað.“

,,Þeir þurftu að fjarlægja skrúfuna í hnénu en sýkingin hafði dreift sér. Þetta var svo slæmt að ég var með holur í fætinum.“

,,Ég var á sjúkrahúsinu í 12 daga og var dauðhræddur. Þeir voru nálægt því að skera af mér fótinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni