fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, fyrrum leikmaður Bayern Munchen, var nálægt því að missa fótinn stuttu áður en hann lagði skóna á hilluna.

Ribery greinir sjálfur frá en hann gekkst undir aðgerð undir lok ferilsins en hann hætti að spila árið 2022.

Frakkinn segist hafa verið dauðhræddur á þessum tíma en hann þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í um tvær vikur.

,,Ég byrjaði að finna meira til í hnénu með tímanum, ég gat ekki æft á milli leikja og þurfti að verja sjálfan mig,“ sagði Ribery.

,,Ég gekkst undir aðgerð í Austurríki og hún heppnaðist vel. Um fimm mánuðum seinna þá fékk ég slæma sýkingu á sama stað.“

,,Þeir þurftu að fjarlægja skrúfuna í hnénu en sýkingin hafði dreift sér. Þetta var svo slæmt að ég var með holur í fætinum.“

,,Ég var á sjúkrahúsinu í 12 daga og var dauðhræddur. Þeir voru nálægt því að skera af mér fótinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“