fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þess vegna hafnaði hann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur tryggt sér þjónustu Geovany Quenda, leikmanni Sporting, frá og með sumrinu 2026. Manchester United hafði einnig áhuga.

Um er að ræða 17 ára gamlan kantmann sem Chelsea greiðir 43 milljónir punda, enda hafa þeir mikla trú á honum.

Fyrrum stjóri Quenda hjá Sporting, Ruben Amorim, vildi fá hann til United en það tókst ekki.

Nú segir breska blaðið Mirror frá því Quenda hafi valið Chelsea fram yfir United þar sem honum hugnaðist ekki að spila sem vængbakvörður í 3-4-2-1 kerfi Amorim.

Er hann mun hrifnari af kerfi Enzo Maresca hjá Chelsea, en þar fær hann að spila sem hefðbundinn kantmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta