fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þess vegna hafnaði hann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur tryggt sér þjónustu Geovany Quenda, leikmanni Sporting, frá og með sumrinu 2026. Manchester United hafði einnig áhuga.

Um er að ræða 17 ára gamlan kantmann sem Chelsea greiðir 43 milljónir punda, enda hafa þeir mikla trú á honum.

Fyrrum stjóri Quenda hjá Sporting, Ruben Amorim, vildi fá hann til United en það tókst ekki.

Nú segir breska blaðið Mirror frá því Quenda hafi valið Chelsea fram yfir United þar sem honum hugnaðist ekki að spila sem vængbakvörður í 3-4-2-1 kerfi Amorim.

Er hann mun hrifnari af kerfi Enzo Maresca hjá Chelsea, en þar fær hann að spila sem hefðbundinn kantmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar