fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þess vegna hafnaði hann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur tryggt sér þjónustu Geovany Quenda, leikmanni Sporting, frá og með sumrinu 2026. Manchester United hafði einnig áhuga.

Um er að ræða 17 ára gamlan kantmann sem Chelsea greiðir 43 milljónir punda, enda hafa þeir mikla trú á honum.

Fyrrum stjóri Quenda hjá Sporting, Ruben Amorim, vildi fá hann til United en það tókst ekki.

Nú segir breska blaðið Mirror frá því Quenda hafi valið Chelsea fram yfir United þar sem honum hugnaðist ekki að spila sem vængbakvörður í 3-4-2-1 kerfi Amorim.

Er hann mun hrifnari af kerfi Enzo Maresca hjá Chelsea, en þar fær hann að spila sem hefðbundinn kantmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo