fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:06

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kom í fréttum í dag að ÍA hefði lagt fram tilboð í Tryggva Hrafn Haraldsson kantmann Vals um helgina. Því tilboði var hafnað um leið.

Kristján Óli Sigurðsson, spekingur Þungavigtarinnar sagði fyrst frá.

Heimildir 433.is herma að tilboðið hafi verið í kringum 5 milljónir króna og á Hlíðarenda er það túlkað sem dónaskapur.

Tilboðinu var hafnað um leið, er Tryggva ætlað stórt hlutverk á Hlíðarenda í sumar haldist hann heill heilsu.

Tryggvi ólst upp hjá ÍA en hefur gert vel með Val síðustu ár þegar hann hefur náð að vera heill en meiðsli hafa hrjáð hann.

ÍA er að selja Hinrik Harðarson til Noregs og leita af manni til að fylla hans skarð. Tryggvi er öflugur sóknarmaður sem iðulega spilar á vinstri kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres