fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:06

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kom í fréttum í dag að ÍA hefði lagt fram tilboð í Tryggva Hrafn Haraldsson kantmann Vals um helgina. Því tilboði var hafnað um leið.

Kristján Óli Sigurðsson, spekingur Þungavigtarinnar sagði fyrst frá.

Heimildir 433.is herma að tilboðið hafi verið í kringum 5 milljónir króna og á Hlíðarenda er það túlkað sem dónaskapur.

Tilboðinu var hafnað um leið, er Tryggva ætlað stórt hlutverk á Hlíðarenda í sumar haldist hann heill heilsu.

Tryggvi ólst upp hjá ÍA en hefur gert vel með Val síðustu ár þegar hann hefur náð að vera heill en meiðsli hafa hrjáð hann.

ÍA er að selja Hinrik Harðarson til Noregs og leita af manni til að fylla hans skarð. Tryggvi er öflugur sóknarmaður sem iðulega spilar á vinstri kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina