fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, vakti athygli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Real Madrid í gær.

Simeone er skrautlegur karakter, en hans menn þurftu að þola sárt tap á dramatískan hátt í gær.

Conor Gallagher skoraði eina mark leiksins og jafnaði þar með einvígið fyrir Atletico en framlengingu og síðar vítaspyrnukeppni þurfti svo til að skera úr um sigurvegara. Þar hafði Real betur þar sem Atletico klikkaði á tveimur spyrnum sínum en Real einni.

Önnur spyrna Atletico sem um ræðir var þó ótrúleg óheppni. Julian Alvarez rann þá og var spyrnan dæmd ógild þar sem hann snerti boltann tvisvar áður en hann fór í markið. VAR komst að þessari niðurstöðu og hefur hún þótt umdeild á meðal einhverra.

Simeone var auðvitað spurður út í þetta á blaðamannafundi eftir leik. Í stað þess að svara var hann þó með spurningu til blaðamanna.

„Sá einhver hina snertinguna hjá Julian? Ekki vera hræddir við að svara. Réttið upp hönd,“ sagði hann og hélt mikla eldræðu, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham