fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio leikmaður PSG er í láni hjá Aston Villa en þessi lið mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Í ensku úrvalsdeildinni er leikmönnum bannað að mæta liðunum sem þeir eru í eigu, fari þeir á láni annað.

Reglur UEFA eru hins vegar ekki þannig og er bannað að setja slíkar klásúlur í samninga um leiki í Evrópukeppnum.

Asensio má því vera í liði Aston Villa sem mætir PSG í tveimur áhugaverðum leikjum.

Spænski leikmaðurinn hefur í reynd verið frábær á Villa Park og blósmtrað hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye