fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar, liðið mætir Kosóvó í tveimur leikjum í Þjóðadeildinni á næstu dögum.

Jóhann glímir við smávægileg meiðsli og gat því ekki gefið kost á sér.

Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Aron Einar hefur verið að spila í Katar í vetur en Gylfi samdi við Víking á dögunum.

Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson eru allir á sínum stað.

Lúkas J. Blöndal Petersson er í hópnum en þessi ungi markvörður hefur aldrei spilað fyrir landsliðið.

Fátt annað óvænt er í hópi Arnars sem er á leið inn í sitt fyrsta verkefni sem landsliðsþjálfari.

Hópurinn:

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 17 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – TSG Hoffenheim

Valgeir Lunddal Friðriksson – Fortuna Düsseldorf – 15 leikir
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 4 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 55 leikir, 3 mörk
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa SC – 104 leikir, 5 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 47 leikir, 2 mörk
Logi Tómasson – Stromsgodset – 7 leikir, 1 mark

Mikael Neville Anderson – AGF – 31 leikur, 2 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 19 leikir, 3 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 25 leikir, 1 mark
Þórir Jóhann Helgason – U.S. Lecce – 16 leikir, 2 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 63 leikir, 6 mörk
Júlíus Magnússon – IF Elfsborg – 5 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 31 leikur, 4 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC -19 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 42 leikir, 6 mörk
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 37 leikir, 10 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – Sparta Rotterdam – 2 leikir
Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 15 leikir

Andri Lucas Guðjohnsen – K.A.A. Gent – 30 leikir, 8 mörk
Orri Steinn Óskarsson – Real Sociedad – 14 leikir, 5 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið