fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar, liðið mætir Kosóvó í tveimur leikjum í Þjóðadeildinni á næstu dögum.

Jóhann glímir við smávægileg meiðsli og gat því ekki gefið kost á sér.

Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Aron Einar hefur verið að spila í Katar í vetur en Gylfi samdi við Víking á dögunum.

Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson eru allir á sínum stað.

Lúkas J. Blöndal Petersson er í hópnum en þessi ungi markvörður hefur aldrei spilað fyrir landsliðið.

Fátt annað óvænt er í hópi Arnars sem er á leið inn í sitt fyrsta verkefni sem landsliðsþjálfari.

Hópurinn:

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 17 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – TSG Hoffenheim

Valgeir Lunddal Friðriksson – Fortuna Düsseldorf – 15 leikir
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 4 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 55 leikir, 3 mörk
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa SC – 104 leikir, 5 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 47 leikir, 2 mörk
Logi Tómasson – Stromsgodset – 7 leikir, 1 mark

Mikael Neville Anderson – AGF – 31 leikur, 2 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 19 leikir, 3 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 25 leikir, 1 mark
Þórir Jóhann Helgason – U.S. Lecce – 16 leikir, 2 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 63 leikir, 6 mörk
Júlíus Magnússon – IF Elfsborg – 5 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 31 leikur, 4 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC -19 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 42 leikir, 6 mörk
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 37 leikir, 10 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – Sparta Rotterdam – 2 leikir
Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 15 leikir

Andri Lucas Guðjohnsen – K.A.A. Gent – 30 leikir, 8 mörk
Orri Steinn Óskarsson – Real Sociedad – 14 leikir, 5 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun