fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur bakkað út úr því að kaupa Jadon Sancho ef honum tekst ekki að ná saman við félagið um kaup og kjör. Þessu halda ensk blöð fram í morgun.

Sancho er á láni hjá Chelsea frá Manchester United.

Ef félagið endar ofar en 14 sæti í deildinni þarf það að kaupa Sancho á 25 milljónir punda en með þeim fyrirvara að félaginu takist að semja við hann.

Sancho er ánægður hjá Chelsea en óvíst er hvort félagið vilji borga honum þau 250 þúsund pund sem hann er með hjá United.

Sancho á í sumar ár eftir af samningi sínum við United og hann gæti endað aftur hjá félaginu sem vill ekkert með hann hafa lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye