fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur bakkað út úr því að kaupa Jadon Sancho ef honum tekst ekki að ná saman við félagið um kaup og kjör. Þessu halda ensk blöð fram í morgun.

Sancho er á láni hjá Chelsea frá Manchester United.

Ef félagið endar ofar en 14 sæti í deildinni þarf það að kaupa Sancho á 25 milljónir punda en með þeim fyrirvara að félaginu takist að semja við hann.

Sancho er ánægður hjá Chelsea en óvíst er hvort félagið vilji borga honum þau 250 þúsund pund sem hann er með hjá United.

Sancho á í sumar ár eftir af samningi sínum við United og hann gæti endað aftur hjá félaginu sem vill ekkert með hann hafa lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu