fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda Manchester United, segir að það hafi verið mistök að halda Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra síðasta sumar.

Ten Hag hafði stýrt United í tvö ár og fékk tækifæri til að gera það áfram eftir að hafa landað bikarmeistaratitlinum síðastliðið vor, þrátt fyrir að liðið hafi hafnað í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta tímabil fór hins vegar illa af stað og í haust var hann rekinn. Ruben Amorim tók við af honum en hefur ekki tekist að snúa gengi United við. Liðið er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar.

„Við leyfðum Ten Hag að njóta vafans. Það var röng ákvörðun, mistök af okkar hálfu,“ segir Ratcliffe.

„Það spilaði ýmislegt inn í þessa ákvörðun okkar en þegar allt kmeur til alls var hún röng. Það er á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för