fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda Manchester United, segir að það hafi verið mistök að halda Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra síðasta sumar.

Ten Hag hafði stýrt United í tvö ár og fékk tækifæri til að gera það áfram eftir að hafa landað bikarmeistaratitlinum síðastliðið vor, þrátt fyrir að liðið hafi hafnað í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta tímabil fór hins vegar illa af stað og í haust var hann rekinn. Ruben Amorim tók við af honum en hefur ekki tekist að snúa gengi United við. Liðið er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar.

„Við leyfðum Ten Hag að njóta vafans. Það var röng ákvörðun, mistök af okkar hálfu,“ segir Ratcliffe.

„Það spilaði ýmislegt inn í þessa ákvörðun okkar en þegar allt kmeur til alls var hún röng. Það er á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ