fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í sumar þurfa að rífa fram 89 milljónir punda fyrir leikmenn sem eru nú þegar hjá félaginu.

Glazer fjölskyldan sem áður stýrði félaginu hefur safnað upp skuldum með því að borga fyrir leikmenn í gegnum nokkur ár.

Sir Jim Ratcliffe segir þetta stórt vandamál hjá félaginu í dag og tók þetta sem dæmi í viðtali í gær.

„Við erum að borga fyrir Casemiro, Onana, Hojlund og Sancho áfram í sumar,“ sagði Ratcliffe sem á félagið með Glazer fjölskyldunni í dag.

„Þetta er allt úr fortíðinni, við tókum við þessu og verðum að greiða úr þessum vandræðum.“

„Sancho er á láni hjá Chelsea og við erum að borga helminginn af launum hans, við þurfum að borga Dortmund 17 milljónir punda í sumar.“

United fær svo 25 milljónir punda frá Chelsea í sumar fyrir Sancho þegar félagið þarf að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar eftir leikinn í kvöld: ,,Erfitt að horfa á þetta“

Arnar eftir leikinn í kvöld: ,,Erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klár í næsta leik Liverpool þrátt fyrir heilahristinginn

Klár í næsta leik Liverpool þrátt fyrir heilahristinginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“