fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba er ánægður hjá Arsenal og vill vinna titla með félaginu að eigin sögn.

Saliba gekk í raðir Arsenal 2019 en var lánaður út fyrstu tímabilin sín hjá félaginu. Hann sneri aftur 2022 og hefur verið lykilmaður í hjarta varnarinnar síðan.

Samningur hins 23 ára gamla Saliba rennur út eftir rúm tvö ár og hefur hann til að mynda verið orðaður við Real Madrid í nokkurn tíma.

„Ég er mjög ánægður hér hjá Arsenal. Ég á tvö og hálft ár eftir af samningi mínum og vil vera hér áfram. Við höfum ekki enn rætt um nýjan samning af því ég á einhver ár eftir. Það liggur ekkert á,“ segir Saliba, sem þykir á meðal betri miðvarða heims.

„Ég vil vinna stóra titla hjá Arsenal. Ef þú ferð héðan og vinnur ekki neitt munu stuðningsmenn gleyma þér. Ég ætla að vinna hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag