fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Verðmiðinn á Gylfa nálægt 20 milljónum – Tekur ákvörðun í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Víkingur buðu í kringum 20 milljónir í Gylfa Þór Sigurðsson. Var það þá sem Valur samþykkt tilboðin.

Fótbolti.net segir frá og segir að búist sé við að Gylfi taki ákvörðun í dag.

Breiðablik og Víkingur reyna nú að sannnfæra þennan magnaða knattspyrnumann um að ganga í sínar raðir.

Fyrrum samherjar Gylfa úr landsliðinu sjá um málin hjá liðunum, Kári Árnason hjá Víkingi og Alfreð Finnbogason hjá Breiðablik. Það verður því í þeirra höndum að selja Gylfa hvort skrefið sé heillavænlegra fyrir þennan besta landsliðsmann sögunnar.

Gylfi og hans fólk létu Val vita í síðustu viku að hann vildi burt og síðan hafa málin þróast hratt. Gylfi gekk í raðir Vals fyrir tæpu ári síðan en vildi burt og hefur fengið það í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu