fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ronaldo í hringinn? – ,,Hann er með agann og metnaðinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo á enn möguleika á að gera góða hluti í bardagaíþróttum en þetta segir Francis Ngannou sem er einn þekktasti bardagamaður heims í dag.

Ngannou er mikill aðdáandi Ronaldo sem er fertugur í dag en hann spilar með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Það eru fáir ef einhverjir jafn agaðir og Ronaldo í fótboltanum – eitthvað sem gæti hjálpað þeim portúgalska í hringnum.

,,Að mínu mati þá var Cristiano kannski ekki náungi sem þú hefðir séð fyrir þér í bardagaíþróttum á yngri árum – að hann væri ekki með það sem þyrfti til,“ sagði Ngannou sem gerði garðinn frægan í UFC keppninni.

,,Hann er hins vegar svo metnaðarfullur og leggur svo hart að sér að ná þeim markmiðum sem hann vill.“

,,Hann er með það sem þarf til að gerast bardagamaður. Hann er með agann og metnaðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“