fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Amorim um Ange: ,,Ég er að vinna fyrir stærra félag og pressan er meiri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir að hann sé í erfiðari stöðu en Ange Postecoglou sem er stjóri Tottenham.

Þessi tvö stórlið eigast við í ensku úrvalsdeildinni í dag en töluverð pressa er farin að myndast á báða aðila eftir erfitt gengi upp á síðkastið.

Amorim vill þó meina að hann sé ekki í sömu stöðu og Postecoglou og að mun meiri pressa fylgi því að vinna fyrir United en Tottenham.

Amorim hefur ekki verið við stjórnvölin í langan tíma en hann var ráðinn til félagsins í nóvember á síðasta ári.

,,Ég get skilið af hverju ég er borinn saman við Ange og við erum að glíma við sömu vandamál en með fullri virðingu þá er ég að vinna fyrir stærra félag og pressan er meiri,“ sagði Amorim.

,,Auðvitað finn ég til með honum, sérstaklega sþví hann er frábær náungi sem vill spila fótbolta á réttan hátt. Það er mjög góður hlutur að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal gæti fengið samkeppni

Arsenal gæti fengið samkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið