fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool var rekinn af velli eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í gær, hann var ósáttur með Michael Oliver dómara leiksins.

Everton jafnaði leikinn þegar uppgefinn uppbótatími var liðinn.

Slot var verulega óhress með málið og orð hans við dómarann eftir leik urðu til þess að hann var rekinn af velli.

Jöfnunarmarkið fór mjög illa í Slot og sást það í beinni útsendingu hjá Sky Sports þegar James Tarkowski smellti boltanum í netið.

Þetta náðist á myndband og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“