fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 17:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur stýrt Manchester United í tuttugu leikjum en það hefur gengið á ýmsu frá því að Portúgalinn tók til starfa á Old Trafford.

Amorim hefur unnið tíu af þessum leikjum, tapað átta af þeim og gert tvö jafntefli sem stjóri United.

Miklar væntingar voru gerðar til Amorim þegar hann tók við af Erik ten Hag en honum hefur ekki tekist að standa undir þeim.

Amorim hefur komið með nýjan leikstíl og kerfi inn hjá United sem leikmenn liðsins hafa ráðið illa við.

United hefur skorað 30 mörk í þessum tuttugu leikjum en fengið á sig tveimur mörkum meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH