fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrurm miðjumaður Manchester United óttast það að hans gamla félag geti fallið úr ensku úrvalsdeildinni ef ekki verður farið í aðgerðir í sumar.

Hann segir að United verði að fá fimm nýja leikmenn og leggur til að markvörður verði þar á meðal.

United er í neðri hluta deildarinnar núna undir stjórn Ruben Amorim og Scholes óttast það versta.

„Þeir þurfa markmann, tvo miðverði, tvo miðjumenn og tvo framherja,“ sagði Scholes en bakkaði svo aðeins og vill fimm nýja leikmenn.

„Þeir þurfa einn miðjumann og einn framherja en það þurfa að vera alvöru menn. Menn með gæði sem geta lagað hryggjarstykkið í liðinu.“

„Það er svo mikilvægt að laga þessa hluti, ef það gerist ekki þá getur liðið fallið á næstu leiktíð. Staðan er það slæm, ég er ekki að grínast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Í gær

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar