fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Myndir: Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið – Fær harkaleg viðbrögð

433
Þriðjudaginn 2. desember 2025 21:00

Skjáskot: TikTok/@ingvarbreidfj0rd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný treyja íslensku landsliðanna í fótbolta verður opinberuð á morgun. Hún lak þó á netið í kvöld.

Treyjan er blá og fremur hefðbundin. Puma er framleiðandinn eins og undanfarin ár. Viðbrögð netverja hingað til eru ekki jákvæð.

„Alveg hræðileg þessi,“ skrifar einn til að mynda og fleiri taka í sama streng.

„Guð minn almáttugur, þetta minnir mig bara á Tottenham búninginn fyrir 2 árum sem var bara hvítur bolur, enginn metnaður,“ skrifar annar.

Hér að neðan má sjá treyjuna sem um ræðir, eða með því að smella hér.

Skjáskot: TikTok/@ingvarbreidfj0rd
Skjáskot: TikTok/@ingvarbreidfj0rd
Skjáskot: TikTok/@ingvarbreidfj0rd
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp