fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Real Madrid mun líklega ekki fá fallegar móttökur þegar hann mætir á Anfield í kvöld og mætir Liverpool.

Samningur Trent við Liverpool rann út í sumar og ákvað hann að fara til Real Madrid.

Trent er að koma til baka eftir meiðsli en nálægt Anfield hefur lengi verið mynd af honum, hann ólst upp hjá Liverpool og vann alla stærstu bikarana með félaginu.

Stuðningsmenn Liverpool eru hins vegar margir ósáttir við framkomu hans og þá staðreynd að hann hafi viljað fara frá félaginu.

„Rotta,“ var skrifað á stóra mynd af Trent og hvítri málningu sullað á listaverkið eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi