fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 15:32

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Arnars Gunnlaugssonar fyrir leikinn gegn Aserbaísjan ytra í undankeppni HM hefur verið opinberað.

Um afar mikilvægan leik er að ræða. Sigur þýðir líklega að Íslandi dugir jafntefli gegn Úkraínu í lokaleik undankeppninnar til að ná umspilssæti.

Arnar gerir þrjár breytingar frá síðasta leik við Frakkland, en Jóhann Berg Guðmundsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen koma inn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen, Loga Tómasson og Sævar Atla Magnússon.

Byrjunarlið Íslands
Elías Rafn Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Mikael Egill Ellertsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Ísak Begmann Jóhannesson
Hákon Arnar Haraldsson
Kristian Hlynsson

Andri Lucas Guðjohnsen
Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint