fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari segir engum blöðum um það að fletta að Jóhann Berg Guðmundsson hafi verið pirraður á að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp.

Jóhann var valinn í hóp Arnars fyrir komandi leiki gegn Aserbaísjan og Úkraínu. Það vakti athygli í ljósi þess að hann valdi reynsluboltann óvænt ekki fyrir síðustu landsleiki fyrir um mánuði síðan.

video
play-sharp-fill

En var ekki kergja Jóhann megin eftir að hafa ekki verið valinn síðast? „Jú, klárlega. Ég ætla að vona að hann hafi ekki þolað mig í nokkrar vikur og geri jafnvel enn,“ sagði Arnar léttur í samtali við 433.is.

„En Jói er algjör winner. Hvað gera þeir? Þeir fara ekki að væla heldur sýna þjálfaranum í tvo heimana. Ég ætlast til að hann komi með gott hugarfar og verði hungraður. Ég skynja að hann sé enn mjög hungraður í að gera vel fyrir okkur.“

Ítarlegt viðtal við Arnar er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
Hide picture