fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 07:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, Sir Gareth Southgate, segir að hann hafi áhyggjur af þjóðareiningu landsins í kjölfar umræðu um notkun enska fánans

Á síðustu mánuðum hefur fjöldi enska og breskra fána verið reistur víða um landið. Margir líta á það sem þjóðrækni, en aðrir telja að það geti verið ógnandi tákn.

Southgate, sem hætti sem landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Spáni í úrslitum EM 2024, er nú að kynna bókina Dear England: Lessons in Leadership, þar sem hann fjallar meðal annars um einingu þjóðarinnar.

Í viðtali við BBC Breakfast sagði hann. „Ég hef áhyggjur af samstöðu. Ég hef séð hvað við gerðum með landsliðinu til að sameina samfélagið,“ sagði Southgate.

„Ég held að það sé mun meira sem sameinar okkur en sundrar okkur, og við ættum að leggja meiri áherslu á það sem tengir okkur heldur en það sem skilur okkur að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi