fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

433
Föstudaginn 31. október 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Agbasoga, leikmaður Ormskirk West End í ensku utandeildinni og starfsmaður breska heilbrigðiskerfisins, hlaut höfuðkúpubrot þegar ráðist var á hann af áhorfendum í leik gegn Calci FC á dögunum.

Samkvæmt Liverpool Echo réðust allt að tólf áhorfendur inn á völlinn eftir atvik þar sem samherji Agbasoga var skallaður í kjölfar harkalegrar tæklingar. Agbasoga reyndi að verja félaga sinn og varð þá fyrir alvarlegri árás.

Þessi 27 ára gamli leikmaður, sem er hjúkrunarfræðinemi frá Gana og vinnur tímabundið innan breska heilbrigðiskerfisins, liggur á sjúkrahúsi með brot á höfuðkúpu við vinstra eyra og bíður frekari niðurstaðna um hugsanlegan sjón- og heyrnarskaða.

Agbasoga mun ekki geta unnið næstu tólf vikurnar og félagið hefur sett af stað fjáröflun til að styðja hann á meðan hann jafnar sig. Rannsókn stendur yfir, en þjálfari Agbasoga segir hann algjöran öðling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi