fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 08:00

James í fýling á snekkju um árið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími James Rodriguez hjá Club León að ljúka. Mexíkóska félagið hyggst ekki framlengja samning Kólumbíumannsins eftir tímabilið 2025.

León, sem hefur átt erfitt uppdráttar undir stjórn Ignacio Ambriz og situr í 17. sæti deildarinnar, hefur gengið illa innan vallar og er ofan á það fjárhagsvanda. Báðir aðilar eru sagðir sammála um að leiðir skilji.

James, sem er 34 ára, gekk til liðs við León í janúar 2025 með þá von í brjósti um að spila á HM félagsliða, en hún fór út um þúfur eftir að félagið var bannað frá keppni vegna eignarhaldsbrota. Hann skoraði þrjú mörk í tólf deildarleikjum á þessu tímabili og fimm í 32 leikjum alls.

Ferill James spannar nú tólf félög, þar á meðal Porto, Monaco, Real Madrid, Bayern München og Everton. Hann varð heimsfrægur á HM 2014, þegar hann vann bæði Gullskóinn og Puskas-verðlaunin fyrir stórkostlegt mark gegn Úrúgvæ.

Þrátt fyrir erfiðan tíma í Mexíkó nýtur hann enn virðingar í knattspyrnuheiminum. Talið er að tvö lið í Mexíkó hafi sýnt honum áhuga og möguleiki sé á tilboðum frá MLS deildinni vestan hafs á nýju ári.

James er sagður vilja halda sér virkum með HM 2026, sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó, í huga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Í gær

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique