fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Elísabet að landa landsliðsþjálfarastarfinu í Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 00:16

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir er að öllum líkindum að taka við sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins. Þetta herma heimildir 433.is.

Elísabet hefur ekki þjálfað síðan hún hætti með Kristianstad í Svíþjóð 2023. Var hún þar í fjórtán ár við góðan orðstýr.

Nú er hún hins vegar líklega að landa þessu afar spennandi starfi. Tekur hún við af Ives Serneels, sem belgíska knattspyrnusambandið lét í dag eftir fjórtán ár í starfi landsliðsþjálfara.

Belgía er í 19. sæti á heimslista FIFA, fimm sætum fyrir neðan Ísland. Liðið verður þátttakandi á EM í Sviss næsta sumar, rétt eins og Ísland, og er þar í riðli með Portúgal, Ítalíu og Spáni.

Auk Kristianstad hefur Elísabet þjálfað Val og ÍBV hér heima, sem og verið aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins um skeið. Hún hefur verið orðuð við önnur störf frá því hún hætti með Kristianstad, til að mynda þjálfarastarfið hjá Chelsea í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot