fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Segir að rétt ákvörðun hafi verið tekin – Margir mjög pirraðir í vikunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Robert Jones tók rétta ákvörðun á dögunum er hann dæmdi leik Chelsea og Bournemouth í efstu deild.

Mjög umdeild atvil átti sér stað í leiknum en David Brooks braut þá ansi groddaralega á bakverðinum Marc Cucurella.

Brooks stöðvaði Cucurella er Chelsea var að hefja skyndisókn með því að setja hendina fyrir framan andlit leikmannsins.

Jones fór í skjáinn og ákvað að lokum að spjaldið yrði aðeins gult – eitthvað sem kom mörgum á óvart.

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í úrvalsdeildinni, tekur undir þessa ákvörðun Jones og segir hana rétta.

Gallagher segir að Brooks hafi ekki ætlað að meiða Cucurella og að hann hafi togað aðeins í treyju leikmannsins sem verðskuldaði gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum