fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segir að rétt ákvörðun hafi verið tekin – Margir mjög pirraðir í vikunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Robert Jones tók rétta ákvörðun á dögunum er hann dæmdi leik Chelsea og Bournemouth í efstu deild.

Mjög umdeild atvil átti sér stað í leiknum en David Brooks braut þá ansi groddaralega á bakverðinum Marc Cucurella.

Brooks stöðvaði Cucurella er Chelsea var að hefja skyndisókn með því að setja hendina fyrir framan andlit leikmannsins.

Jones fór í skjáinn og ákvað að lokum að spjaldið yrði aðeins gult – eitthvað sem kom mörgum á óvart.

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í úrvalsdeildinni, tekur undir þessa ákvörðun Jones og segir hana rétta.

Gallagher segir að Brooks hafi ekki ætlað að meiða Cucurella og að hann hafi togað aðeins í treyju leikmannsins sem verðskuldaði gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga