fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni voru hrædd við það að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk er hann spilaði með Celtic í Skotlandi.

Þetta segir Pat Nevin, goðsögn Chelsea, en Manchester United og Chelsea höfðu horft aðeins til leikmannsins.

Að lokum fékk Southampton þennan öfluga leikmann í sínar raðir en hann fór svo til Liverpool og hefur lengi verið einn besti miðvörður heims.

Að sögn Nevin þá eru ensk lið hrædd við það að kaupa leikmenn frá Skotlandi enda deildin þar í landi mun verri en sú enska.

,,Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá eru lið efins varðandi leikmenn frá Skotlandi. Ég man eftir því að Manchester United og Chelsea töldu að Virgil van Dijk væri að gera of mörg mistök – ástæðan er þó að honum einfaldlega leiddist,“ sagði Nevin.

,,Getiði ímyndað ykkur muninn á liðinu ef David Moyes hefði fengið Van Dijk? Hann fór til Southampton og svo Liverpool en lið vildu ekki borga 10 milljónir punda fyrir hann hjá Celtic.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“