fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni voru hrædd við það að kaupa varnarmanninn Virgil van Dijk er hann spilaði með Celtic í Skotlandi.

Þetta segir Pat Nevin, goðsögn Chelsea, en Manchester United og Chelsea höfðu horft aðeins til leikmannsins.

Að lokum fékk Southampton þennan öfluga leikmann í sínar raðir en hann fór svo til Liverpool og hefur lengi verið einn besti miðvörður heims.

Að sögn Nevin þá eru ensk lið hrædd við það að kaupa leikmenn frá Skotlandi enda deildin þar í landi mun verri en sú enska.

,,Þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni þá eru lið efins varðandi leikmenn frá Skotlandi. Ég man eftir því að Manchester United og Chelsea töldu að Virgil van Dijk væri að gera of mörg mistök – ástæðan er þó að honum einfaldlega leiddist,“ sagði Nevin.

,,Getiði ímyndað ykkur muninn á liðinu ef David Moyes hefði fengið Van Dijk? Hann fór til Southampton og svo Liverpool en lið vildu ekki borga 10 milljónir punda fyrir hann hjá Celtic.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot