fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford vill helst ganga í raðir AC Milan, eftir því sem fram kemur í ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport í dag.

Rashford hefur verið orðaður við fjölda stórliða undanfarið, má þar nefna Arsenal, Barcelona og Dortmund auk Milan. Ljóst er að hann á ekki framtíð hjá Manchester United undir stjórn Ruben Amorim sem tók við síðla árs í fyrra.

Samkvæmt þessum nýjustu fréttum myndi Rashford kjósa það að skipta yfir til Ítalíu og ganga í raðir Milan. Líklegt er að hann færi á láni út tímabilið til að byrja með.

Rashford, sem er 27 ára gamall, er uppalinn hjá United en dagar hans á Old Trafford virðast senn taldir.

Forsíða La Gazzetta dello Sport í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára