fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Fer í læknisskoðun á Ítalíu í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Philip Billing mun í dag ganga í raðir Napoli frá Bournemouth.

Billing hefur verið hjá Bournemouth í hátt í fimm ár en tækifærin á þessari leiktíð hafa verið af skornum skammti.

Miðjumaðurinn fer því til Napoli og vonast eftir stærra hlutverki, en hann gengur til liðs við félagið á láni út þessa leiktíð til að byrja með.

Napoli mun svo hafa möguleika á að kaupa Billing á 9-10 milljónir evra í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi