fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað – Svona eru riðlarnir og dagskráin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 10:30

Úr leik FH í sumar. Liðið freistir þess að vinna Þungavigtarbikarinn þriðja árið í röð. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungavigtarbikarinn fer af stað í kvöld með áhugaverðum slag nýliða Aftureldingar og Íslandsmeistarar Breiðabliks í Mosfellsbæ.

Þetta er þriðja árið sem mótið er haldið, en FH hefur unnið það í bæði skiptin hingað til. FH mætir einmitt Vestra á morgun og fer sá leikur fram í Akraneshöllinni.

Hér að neðan eru riðlarnir á mótinu og dagskráin:

A-riðill
Afturelding
Breiðablik
ÍA

10. janúar: Afturelding – Breiðablik kl. 18 (Malbiksstöðin að Varmá)
18. janúar: Breiðablik – ÍA kl. 13 (Kópavogsvöllur)
25. janúar: ÍA – Afturelding kl. 12 (Akraneshöllin)

B-riðill
FH
Stjarnan
Vestri

11. janúar: FH – Vestri kl. 13 (Akraneshöll)
18. janúar: Stjarnan – Vestri kl 12:30 (Samsungvöllurinn)
25. janúar: FH – Stjarnan kl. 12:00 (Skessan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield