fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Segir Arsenal hafa sett sig í samband við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 12:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sig í samband við Manchester United vegna Marcus Rashford. Þessu heldur Missimo Marianella fram, en hann er þekktur fréttamaður á Ítalíu.

Rashford er alls ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford og hefur til dæmis verið orðaður við Ítalíu, einkum AC Milan og Juventus.

Þá hefur Tottenham verið nefnt til sögunnar og nú Arsenal. Marianella segir Arsenal hafa sett sig í samband við United og sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Rashford.

Rashford er sjálfur til í að fara frá United, þaðan sem hann er uppalinn, og ljóst er að áhugavert yrði að sjá hann í treyju annars liðs á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð