fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir Arsenal hafa sett sig í samband við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 12:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sig í samband við Manchester United vegna Marcus Rashford. Þessu heldur Missimo Marianella fram, en hann er þekktur fréttamaður á Ítalíu.

Rashford er alls ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford og hefur til dæmis verið orðaður við Ítalíu, einkum AC Milan og Juventus.

Þá hefur Tottenham verið nefnt til sögunnar og nú Arsenal. Marianella segir Arsenal hafa sett sig í samband við United og sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Rashford.

Rashford er sjálfur til í að fara frá United, þaðan sem hann er uppalinn, og ljóst er að áhugavert yrði að sjá hann í treyju annars liðs á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið