fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike framherji Liverpool mun fá að finna hressilega fyrir því í veskinu að láta reka sig af velli í sigri á Southampton í vikunni.

Franski framherjinn skoraði sigurmark liðsins í leiknum en fékk í kjölfarið rauða spjaldið.

Ekitike var á gulu spjaldi þegar hann skoraði og ákvað að rífa sig úr treyjunni, hann var í kjölfarið rekinn af velli.

Daily Mail segir að Liverpool muni sekta Ekitike og að sektin verði líklgea tveggja vikna laun. Þannig gæti sektin verið allt að 500 þúsund pund.

Ekitike kom til Liverpool í sumar en hann gæti nú fengið sekt sem nemur rúmum 80 milljónum króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Segir Kane að hann sé meira en velkominn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórlið reyndi við Sterling en hann afþakkaði pent

Stórlið reyndi við Sterling en hann afþakkaði pent
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr Gerrard aftur?

Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“
433Sport
Í gær

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði
433Sport
Í gær

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu