fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Paul Gascoigne var fluttur á spítala á föstudagskvöld en þetta kemur fram í frétt Sun í dag.

Gascoigne hefur lengi glímt við áfengisvandamál en hann var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma og var mikilvægur fyrir enska landsliðið.

Sun fjallar um málið og segir að Gascoigne hafi verið fundinn nánast meðvitundarlaus í svefnherbergi sínu í Poole á föstudagskvöld.

Hann var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en þetta er því miður ekki í fyrsta sinn sem Gascoigne lendir í slíku atviki.

Gascoigne er 58 ára gamall en hvað nákvæmlega átti sér stað er óljóst að svo stöddu.

Sun segir þó að útlit sé fyrir að Gascoigne muni jafna sig en hann verður á spítalanum næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku drengirnir töpuðu fyrsta leiknum

Íslensku drengirnir töpuðu fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu