fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 15:01

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Marko Saloranta, landsliðsþjálfari Finnlands, býst við hörkuleik gegn Íslandi í fyrsta leik á EM í Sviss á morgun. Hann var spurður út í Stelpurnar okkar á blaðamannafundi í dag.

„Ísland er í 15. sæti heimslistans og þær eru sigurstranglegri. En það hentar okkur bara vel og við munum ekki gefa neitt eftir,“ sagði Saloranta í dag.

Eins og Saloranta kom inn á er Ísland talið sigurstranglegra og Finnland í raun lakasta lið riðilsins, sem inniheldur einnig Sviss og Noreg, á pappír.

Þá var Saloranta einnig spurður út í hvað beri að varast í liði Íslands og var hann beðinn um að nefna einn leikmann í því samhengi.

„Það þarf að varast marga leikmenn Íslands, þær eru hraðar og hættulegar þegar þær vinna boltann. Ef ég þarf að nefna einn leikmann er það Sveindís Jane Jónsdóttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Í gær

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði