fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal vill leikmann Brentford til að fylla skarðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 21:00

Christian Norgaard skorar gegn Arsenal 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vill fá Christian Norgaard frá Brentford ef marka má frétt Mirror.

Skytturnar hafa misst Jorginho af miðjunni sinni og þá virðist Thomas Partey vera á förum.

Martin Zubimendi er að ganga í raðir Arsenal frá Real Sociedad en félagið vill fá einn til viðbótar. Það gæti verið Norgaard, sem er fyrirliði Brentford.

Norgaard er 31 árs gamall og á Daninn tvö ár eftir af samningi sínum við Brentford. Þá er hann lykilmaður og kæmi því sennilega ekki ódýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær