fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

City refsað af ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 16:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið sektað um 800 þúsund pund eftir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um stundvísi.

Lið City var níu sinnum of seint að koma sér út á grasið fyrir leik eða áður en seinni hálfleikur hófst á síðustu leiktíð og er því sektað.

Félagið hefur samþykkt þessa sekt, beðist afsökunar og minnt starfsfólk sitt á mikilvægi þess að fylgja reglum um hvenær skuli mæta til leiks.

Þetta er ótengt þeim 130 ákærum sem City hefur hlotið vegna brota á fjármálareglum. Það mál er af mun alvarlegri toga og á niðurstaða eftir að koma í ljós.

Gæti hún haft í för með sér mun harðari refsingu, hærri sektir eða jafnvel stigafrádrátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband