fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stórleikur á Old Trafford strax í fyrstu umferð – Strembin dagskrá Arsenal og Liverpool í upphafi leiktíðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur opinberað leikjadagskrá næstu leiktíðar og er sannkallaður stórleikur strax í fyrstu umferð.

Allt hefst þetta á Anfield föstudaginn 15. ágsút þegar Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth.

Á laugardeginum eru leikir eins og Aston Villa gegn Newcastle, Manchester City tekur þá á móti Wolves og Tottenham mætir Burnley.

Sunnudagurin hefst á leik Chelsea gegn Crystal Palace en síðar um daginn er komið að Manchester United gegn Arsenal.

Annar stórleikur er strax í 3. umferð þegar Liverpool tekur á móti Arsenal. Byrjun Skyttanna er því ansi strembin og það sama má í raun segja um Liverpool, sem heimsækja Newcastle í 2. umferð.

1. umferð
Liverpool v Bournemouth
Aston Villa v Newcastle
Brighton v Fulham
Nottingham Forest v Brentford
Sunderland v West Ham
Tottenham v Burnley
Wolves v Manchester City
Chelsea v Crystal Palace
Manchester United v Arsenal
Leeds v Everton

2. umferð
Bournemouth v Wolves
Arsenal v Leeds
Brentford v Aston Villa
Burnley v Sunderland
Crystal Palace v Nottingham Forest
Everton v Brighton
Fulham v Manchester United
Manchester City v Tottenham
Newcastle v Liverpool
West Ham v Chelsea

3. umferð
Aston Villa v Crystal Palace
Brighton v Manchester City
Chelsea v Fulham
Leeds v Newcastle
Liverpool v Arsenal
Manchester United v Burnley
Nottingham Forest v West Ham
Sunderland v Brentford
Tottenham v Bournemouth
Wolves v Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?