fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan flaug inn í undanúrslit með sigri á Keflavík í sex marka leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 21:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 4 – 2 Keflavík:
0-1 Eiður Orri Ragnarsson
1-1 Emil Atlason
1-2 Ásgeir Páll Magnússon
2-2 Jóhann Árni Gunnarsson
3-2 Benedikt Warén
4-2 Örvar Logi Örvarsson

Stjarnan er komið í undanúrslit bikarsins eftir sigur á Keflavík í fjörugum sex marka leik.

Keflavík komst í tvígang yfir í fyrri hálfleik og nýttu sín færi ágætlega framan af.

Stjarnan tók völdin í seinni hálfleik og voru á endanum öryggir sigurvegarar.

Stjarnan er annað liðið sem kemst inn í undanúrslit en Vestri komst þangað fyrr í kvöld.

Á morgun mætast svo ÍBV og Valur en einnig Afturelding og Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst