fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Hjörvar fettir fingur út í markið sem Hákon Rafn fékk á sig – „Ég er mjög harður“

433
Miðvikudaginn 11. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason fyrrum markvörður og stjórnandi Dr. Football segir að Hákon Rafn Valdimarsson hefði verið skotið sem fór í markið þegar Ísland tapaði 1-0 gegn Norður-Írlandi ef hann væri að spila.

Hákon sat mikið á bekknum hjá Brentford á liðnu tímabili og hefur lítið spilað með félagsliði undanfarið.

Hjörvar fór yfir markið sem Isaac Price skoraði. „Ótrúlega ömurlegt mark, Sverri Ingi lokar ekki fjærhorninu, bendir honum ekki á nær. Hann hjálpar Hákoni ekki neitt. Hann endar með því að skjóta út fyrir Sverri. Hann er búin að senda tölvupóst á alla á vellinum að hann ætli sér að setja boltann í fjærhornið. Ef Hákon væri í leikformi og spilaði allar helgar, þá les hann þetta,“ sagði Hjörvar.

„Þegar þú ert í leikfæfingu þá ertu með svo mikið sjálfstraust að þú ert farinn að lesa svona þegar sóknarmaðurinn opnar líkamann,“ sagði Hjörvar.

„Hann lætur alla vita að hann ætli að skjóta í fjær. Ég gæti verið með tíu markmannsþjálfara og það myndi enginn segja að markmaðurinn hefði átt að vera þetta. Ég er að vera mjög harður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Í gær

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans