fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Hákon tjáir sig um atvikið sem uppskar hörð viðbrögð – „Hann hakkar mig hérna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brodie Spencer í liði Norður-Íra fékk beint rautt spjald gegn Íslandi í vináttulandsleik í kvöld. Braut hann á Hákoni Arnari Haraldssyni og segir Skagamaðurinn dóminn hafa verið hárréttann.

Dómari leiksins mat það svo að Spencer hafi rænt Hákon upplögðu marktækifæri og gaf honum því rautt. Áhorfendur í stúkunni voru vægast sagt ósáttir og var baulað á Hákon það sem eftir lifði leiks.

„Hann hakkar mig hérna, ég er að drepast,“ sagði Hákon hins vegar um atvikið í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

Um baulið hafði hann þetta að segja: „Ég er vanur því, en þegar þeir sjá þetta í sjónvarpinu sjá þeir að þetta var hárrétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“