fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Hákon tjáir sig um atvikið sem uppskar hörð viðbrögð – „Hann hakkar mig hérna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brodie Spencer í liði Norður-Íra fékk beint rautt spjald gegn Íslandi í vináttulandsleik í kvöld. Braut hann á Hákoni Arnari Haraldssyni og segir Skagamaðurinn dóminn hafa verið hárréttann.

Dómari leiksins mat það svo að Spencer hafi rænt Hákon upplögðu marktækifæri og gaf honum því rautt. Áhorfendur í stúkunni voru vægast sagt ósáttir og var baulað á Hákon það sem eftir lifði leiks.

„Hann hakkar mig hérna, ég er að drepast,“ sagði Hákon hins vegar um atvikið í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

Um baulið hafði hann þetta að segja: „Ég er vanur því, en þegar þeir sjá þetta í sjónvarpinu sjá þeir að þetta var hárrétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu