fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Lygileg tölfræði Ange sem var svo sparkað fyrir Danann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank er að taka við sem stjóri Tottenham af Ange Postecoglou, sem var rekinn á dögunum. Það er ekki hægt að segja annað en að leikir liðsins undir stjórn Ástralans hafi verið fjörugir.

Þrátt fyrir að vinna Evrópudeildartitilinn í vor á sínu öðru tímabili við stjórnvölinn, og þar með tryggt Meistaradeildarsæti, gat stjórn Tottenham ekki horft framhjá því að undir stjórn Postecoglou hafnaði liðið í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor. Var hann því rekinn.

Postecoglou vakti athygli fyrir áhættusækinn fótbolta og til að undirstrika það voru skoruð að meðaltali 3,47 mörk í leikjum Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á meðan hann var þar, eða 264 mörk í 76 leikjum.

Þetta er hæsta markahlutfall í leik hjá nokkrum stjóra í ensku úrvalsdeildinni, sem hefur stýrt 50 leikjum eða fleirum.

Sem fyrr segir tekur Frank við af Postecoglou. Hann kemur frá Brentford, þar sem hann hefur gert frábæra hluti undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“