fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann taki ekki við í sumar – ,,Á öllum listum síðan 2019″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 17:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur staðfest það að hann verði ekki næsti stjóri Tottenham eftir að hafa yfirgefið félagið 2019.

Pochettino gerði flotta hluti með Spurs á tíma sínum þar en er í dag landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Ange Postecoglou var rekinn frá Tottenham á dögunum og hefur Pochettino verið orðaður við endurkomu.

,,Síðan ég fór 2019 þá hef ég verið á öllum listum yfir þá þjálfara sem eru líklegastir að taka við!“ sagði Pochettino.

,,Ef þið hafið séð sögusagnirnar þá hef ég séð þær, það eru 100 stjórar á þessum listum og það er lítið áhyggjuefni.“

,,Það er ekki raunverulegt fyrir mig að taka við í dag. Sjáið hvar ég er og hvar við erum og ég tel að svarið sé mjög augljóst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina