fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Blæs á sögurnar um að hann geri kröfu á ákveðið númer á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz virðist með hverjum deginum færast nær og nær því að ganga í raðir Liverpool, Bayer Leverkusen fer fram á 150 milljónir evra.

Þýska félagið hefur hafnað fyrstu tveimur tilboðum Liverpool en viðræður halda áfram.

Í gær fóru af stað sögur um það að Wirtz gerði kröfu á það að fá treyju númer 10 á Anfield, hann segir það af og frá.

Alexis Mac Allister klæðist þeirri treyju og Wirtz ætlar sér ekki að mæta á Anfield með læti.

„Hver heldur þessu fram að ég vilji tíuna? Ég ber virðingu fyrir leikmönnum, ekki kaupa allt sem sagt er,“ segir Wirtz.

Wirtz er í verkefni með þýska landsliðinu en félagaskipti hans til Liverpool ættu að ganga í gegn eftir það verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina