fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Þetta loforð Arne Slot varð til þess að Wirtz valdi Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. maí 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen ákvað eftir fund með Arne Slot stjóra Liverpool að velja að ganga í raðir félagsins.

FC Bayern vildi fá Wirtz en fundurinn með Slot sannfærði Wirtz um skrefið til Liverpool.

Félögin ræða nú saman um kaupverðið og er búist við að þessi 22 ára miðjumaður skrifi undir á Anfield á næstunni.

Á fundin með Slot var Wirtz heillaður af ástríðu hans en einnig hvernig félagið og stuðningsmenn Liverpool eru. Bild segir frá þessu.

Hlutverk Wirtz var einnig rætt og þar var þar sem að Slot sannfærði Wirtz um að koma.

Slot lofaði Wirtz því að hann yrði aðalmaðurinn í sóknarleik Liverpool þar sem hann mun spila fremstur á miðjunni. Varð þetta til þess að Wirtz hafnaði Bayern og mun nú að öllu óbreyttu ganga í raðir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy