fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Fyrsta tilboði City hafnað – Gengur sennilega upp að lokum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. maí 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hafnaði fyrsta tilboði Manchester City í miðjumanninn Tijani Reijnders, en næsta víst er að enska félagið leggur fram annað tilboð.

City er í leit að arftaka Kevin De Bruyne, sem er á förum eftir tíu frábær ár, og er ekki ólíklegt að Reijders mæti á svæðið á næstu dögum.

Fyrsta tilboði City upp á rúmar 50 milljónir punda var hins vegar hafnað, en Milan vill um 59 milljónir punda.

Reijnders átti flott tímabil í liði Milan sem olli þó vonbrigðum og missti af Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy