fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðiveitan Opta hefur opinberað lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni ef litið er ítarlega í gögnin.

Meistararnir í Liverpool eiga flesta fulltrúa eða fjóra, þá Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Ryan Gravenberch og Mohamed Salah.

Arsenal, sem hafnaði í öðru sæti, á þá tvo fulltrúa í þeim William Saliba og Declan Rice, en hér að neðan má sjá liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok