fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

433
Laugardaginn 24. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Mikil umræða hefur skapast undanfarið um sölu bjórs á íþróttaleikjum. Einhverjir eru á því að það eigi að banna.

„Það er allt í lagi að vera með þetta á afmörkuðu svæði eins og á Englandi. Það er eitthvað sérstakt að vera með bjór í kringum börn í stúkunni,“ sagði Hrafnkell um málið.

video
play-sharp-fill

„Þetta truflar mig algjörlega ekki neitt. Ég hef verið að fara á íþróttaviðburði undanfarnar vikur og hef glaður farið með plastglasið í mitt sæti. Ég er ekki að fara á neitt fyllerí,“ sagði Rúnar og hélt áfram.

„Mér finnst fólk gera of mikið úr þessu. Það er eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í. Þá þyrftir þú að banna ansi marga staði.

Þetta dregur fleiri á völlinn, þetta er tekjustofn fyrir félögin. Við ættum að leita leiða til að láta þetta ganga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture