fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne lék sinn síðasta heimaleik með Manchester City í gær en félagið ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning.

De Bruyne er samkvæmt Fabrizio Romano með tvö tilboð á borði sínu sem hann íhugar alvarlega.

Annað er frá Napoli sem er sagt bjóða De Bruyne gull og græna skó fyrir að koma til Ítalíu.

Eiginkona hans fór til Napoli á dögunum og skoðaði aðstæður og skoðaði möguleg húnsæði fyrir fjölskylduna.

De Bruyne er einnig sagður spenntur fyrir því að fara til Bandaríkjana en Chiago Fire gerði honum tilboð í apríl.

Tilboðið er enn í boði fyrir De Bruyne og mun hann taka ákvörðun með fjölskyldu sinni á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“