fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Burgos blaðamaður í Argentínu segir að fjögur stórlið í Evrópu hafi sett sig í samband við Emi Martinez markvörð Aston Villa.

Villa ætlar að selja Martinez í sumar, hann og Unai Emery hafa ekki alltaf átt skap saman og vill Villa fara aðra leið.

„Hann getur farið frá Villa í sumar, stórlið hafa sett sig í samband við hann,“ segir Burgos.

Burgos segir að Manchester United, Chelsea, Barcelon og Atletico Madrid hafi öll verið í sambandi við kappann.

Vitað er að bæði Chelsea og United hefðu áhuga á að skoða stöðu markvarðar í sumar en staða hans ætti að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi